Nýtt skólaár
Margir skólar eru farnir að huga að næsta skólaári en það er einfalt að byrja á því án þess að það hafi nokkur áhrif á núverandi skólaár. Kíkið á meðfylgjandi myndband til að rifja upp hvernig hópatréð er afritað, nemendur útskrifaðir og nýnemar skráðir inn.