Kynningarfundur verður tekinn upp
Kynningarfundur um námsmat sem haldinn verður fimmtudaginn 14. janúar kl. 14:00-16:00 verður tekinn upp. Því geta þeir sem eiga erfitt með að mæta nálgast upptökuna af honum á heimasíðunni okkar í kjölfarið.
Fundurinn verður haldinn í Árbæjarskóla og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.