Kynning
Country
Choose country:

InfoMentor á Bett sýningunni

20. janúar 2015

Nú í ár verður InfoMentor með sýningaraðstöðu á BETT í fjórða sinn. Áætlað er að um 35000 gestir mæti á sýninguna og við hlökkum til að taka á móti öllum Íslendingum sem mæta til okkar á svæði B270. Þar munum við kynna fyrir ykkur nýja kynslóð af InfoMentor sem inniheldur m.a. námslotur sem sameina alla vinnu kennarans hvað varðar undirbúning, áætlanir, námsmat og samskipti við nemendur.

© InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo