Kynning
Country
Choose country:

SMS sendingar nýtast vel í InfoMentor

12. desember 2014

SMS sendingar úr InfoMentor hafa nýst skólum sérstaklega vel síðustu daga.  Gengið hefur á með óveðri víðast hvar um landið og þá hafa skólar þurft að senda SMS skilaboð sem berast heimilunum á skjótan og öruggan hátt.

SMS einingin í InfoMentor er skólunum að kostnaðarlausu en þeir þurfa að kaupa sér inneign. Við hvetjum skólana til að hafa samband til að fá frekari upplýsingar en hér má einnig horfa á stutt kynningarmyndband.

© InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo