Kynning
Country
Choose country:

Tilnefnd til verðlauna á BETT

2. desember 2014

Þau ánægulegu tíðindi bárust nýverið að InfoMentor væri tilnefnt til verðlauna á BETT sýningunni 2015. Eins og margir Íslendingar vita er BETT sýningin ein sú stærsta í heiminum sem viðkemur tækni og menntun. Tæplega 700 aðilar kynna þar vöru sína og áætlað er að um 35000 gestir mæti til að skoða það það sem í boði er.
Undanfarin þrjú ár hefur InfoMentor verið einn af fjölmörgum aðilum sem kynna vöru sína á þessari sýningu og er þessi tilnefning okkur mikil hvatning og viðurkenning á því að við séum að gera góða hluti.

© InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo