Kynning
Country
Choose country:

InfoMentor á Didacta sýningunni

1. apríl 2014

Didacta sýningin sem fór fram í áttunda sinn í Stuttgart er nýlokið. Sýningin stóð yfir í fimm daga og InfoMentor var meðal þeirra 900 aðila sem kynntu vöru sína fyrir skólafólki. Starfsmaður InfoMentors í Þýskalandi hélt erindi á sýningunni um breytingastjórnun í skólastarfi.
Nánar má lesa um sýninguna hér: http://www.messe-stuttgart.de/en/didacta/

© InfoMentor 2022 / Vefsíða frá Bravissimo