BETT sýningin hefst í dag 22. janúar 2014 InfoMentor býður alla velkomna til sín á BETT sýninguna sem hefst í London í dag. Mikill undirbúningur liggur að baki og er óhætt að segja að starfsmenn InfoMentors séu spenntir ...
Styttist í BETT 9. janúar 2014 Nú eru aðeins tvær vikur í BETT sýninguna í London sem er stærsta sýning sinnar tegundar. InfoMentor verður með sitt sýningarsvæði á B270 og hvetjum við alla til að koma ...
Gleðilegt ár! 3. janúar 2014 Gleðilegt ár og takk fyrir það liðna. Það er alltaf gaman að koma aftur til vinnu og byrja að skipuleggja starfið framundan. Huga að nýjum áætlunum, fjölbreyttu námsmati, samskiptum við ...