app, starfsmannaapp

Leita

Mentor kerfið auðveldar kennurum að halda utan um hæfninám

InfoMentor er leiðandi fyrirtæki í þróun lausna fyrir skólasamfélagið. Við gerum skólum kleift að innleiða hæfninám samkvæmt aðalnámskrá með það að markmiði að allir nemendur fái tækifæri til að hámarka sína hæfni. Með því að fá að þróa og þroska hæfni sína eins vel og hægt er í skólanum fá börn ómetanlegt veganesti út í lífið.

InfoMentor byggir á nýjustu rannsóknum í kennslufræðum og kenningum um hvernig bæta megi árangur nemenda. InfoMentor styður við faglegt starf skólanna og auðveldar upplýsingaflæði milli heimilis og skóla. Höfuðstöðvar InfoMentors eru í Svíþjóð og kerfið er notað af milljónum kennara, stjórnenda, nemenda, foreldra og forráðamanna á Íslandi og í Svíþjóð.

InfoMentor system running on multiple devices

Nýjustu fréttir frá InfoMentor

Facebook
Fréttir
InfoMentor Ísland️ 23 klukkustundir ago

Í mola vikunnar viljum við benda á að það eru komin 2 námskeið á dagskrá í apríl. Annað er fyrir þá sem sjá um vitnisburðarskírteini í skólum og hitt fyrir þá sem sjá um stundatöflugerð. Skráning í fullum gangi.

Í mola vikunnar bendum við á að kerfið okkar býður uppá innlestur úr aSc Timetable forritinu sem margir skólar nota til að útbúa stundatöflur. Þetta er þó einungis hægt ef skólar eru með greidda áskrift af aSc Timetables forritinu. Ef þið hafið áhuga á þessari lausn þá er hægt að nálgast nánari leiðbeiningar hjá okkur. 😃

Í næstu viku bjóðum við upp á fjarnámskeið fyrir nýja kennara eða þá sem hafa ekki notað Mentor kerfið mikið í starfi eða vilja rifja upp. Það er farið í helstu þættina sem gagnast kennaranum bæði hvað varðar samskipti við heimilin sem og námsmat og aðrar skráningar. Ef þú telur að þetta námskeið geti gagnast þér þá getur þú skráð þig á heimasíðunni okkar

Tíminn flýgur áfram og í þessum miðvikudagsmola minnum við stjórnendur á að nú er tímabært að byrja að skipuleggja næstkomandi skólaár. Við sendum ítarlegar leiðbeiningar til allra stjórnenda í tölvupósti. Eigið góðan dag! 😎

Moli vikunnar fjallar um kynningu nýjungum og önnur námskeið sem eru á döfinni hjá okkur. Þann 12. mars verður kynning á nýjungum í kerfinu og þann 18. mars verður námskeið ætlað þeim sem kennurum sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun á Mentorkerfinu og þeim sem vilja rifja upp grunnatriðin. Í apríl verða tvö námskeið, annars vegar um gerð vitnisburðarskírteina og hins vegar um uppsetningu á stundatöflum. 🤓 Hægt er að sjá nánari upplýsingar og skrá sig á heimasíðu InfoMentor eða í meðfylgjandi hlekk.

fleiri facebook færslur

Gleðilega páska!

Við starfsfólk InfoMentor óskum öllum gleðilegra páska og megið þið njóta vel um hátíðina.

Fréttir í mars

Helstu fréttir frá okkur hér hjá InfoMentor nú í mars er að við höfum uppfært heimasíðuna fyrir Karellen en hún […]

hafðu samband

Febrúar fréttir frá InfoMentor

Þá er febrúar senn á enda og flestir skólar hafa verið í vetrarfríum eða eru um það bil að ljúka […]

hafðu samand þjónustuver

Nýjungar og fréttir frá InfoMentor

Í janúar kynntum við hjá InfoMentor þá nýjung að nota fréttir í kerfinu fyrir starfsmannahópa en leiðbeiningar varðandi það hafa […]

Jólakveðja

Um leið og við sendum ykkur jólakveðju þá viljum við nefna að í ár rennur jólastyrkurinn okkar hjá InfoMentor og […]

Fréttir frá InfoMentor

Í nóvember hefur ýmislegt verið í gangi hjá okkur hjá InfoMentor á Íslandi. Eins og undanfarin ár þá sendum við […]

fleiri fréttafærslur
lockmagnifiercrosschevron-down